BJÓÐUM UPPÁ GOTT ÚRVAL AF LEIGUÍBÚÐUM FYRIR EINSTAKLINGA OG FJÖLSKYLDUR


ÍBÚÐIR TIL LEIGU

Eignir í byggingu


Íbúðir í byggingu

Melgerði 11

730 Reyðarfirði

Laus til leigu falleg 4ra herbergja 98,5m² íbúð í fjölbýlishúsi við Melgerði 11, á Reyðarfirði. Íbúðin er á fjórðu hæð. Leiguverð : kr. 151.500 kr,- Leigan er tengd neysluvísitölu og er án rafmagns. Heimavellir leita að langtímaleigutaka.Hægt er að velja um tímabundinn leigusamning til eins árs, með 3 mánaða uppsagnarfresti, eða ótímabundinn leigusamning með 6 mánaða uppsagnarfresti. Farið er fram á tryggingu sem..

 • Verð: 151.500 kr
 • Stærð: 106,5m2
 • Herbergi: 4
 • Tegund: Fjölbýli
Nánar

Melgerði 11

730 Reyðarfirði

Laus til leigu falleg 3ja herbergja 91,2 m² íbúð að Melgerði 11, Reyðarfirði. Íbúðin er á sjöttu hæð. Leiguverð : kr. 140.500.- Leigan er tengd neysluvísitölu og er án rafmagns. Leigusamningur er tímabundinn til eins árs, með 3 mánaða uppsagnarfresti eða ótímabundinn með 6 mánaða uppsagnarfresti. Farið er fram á tryggingu sem nemur þriggja mánaða húsaleigu. Aðeins mjög reglusamir og traustir leigjendur koma til ..

 • Verð: 140.500 kr
 • Stærð: 91.2m2
 • Herbergi: 3
 • Tegund: Fjölbýli
Nánar

Melgerði 11

730 Reyðarfirði

Laus til leigu falleg 3ja herbergja 91,5m² íbúð í fjölbýlishúsi við Melgerði 11, á Reyðarfirði Leiguverð : kr. 140.500 kr,- Leigan er tengd neysluvísitölu og er án rafmagns. Hægt er að velja um tímabundinn leigusamning til eins árs, með 3 mánaða uppsagnarfresti, eða ótímabundinn leigusamning með 6 mánaða uppsagnarfresti. Farið er fram á tryggingu sem nemur þriggja mánaða húsaleigu. Aðeins mjög reglusamir og traust..

 • Verð: 140.500 kr
 • Stærð: 91,5m2
 • Herbergi: 3
 • Tegund: Fjölbýli
Nánar

Melgerði 9

730 Reyðarfirði

Laus til leigu falleg 3ja herbergja 90,7m² íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Melgerði 9 á Reyðarfirði Leiguverð : kr. 140.500.- Leigan er tengd neysluvísitölu og er án rafmagns. Heimavellir leita að langtímaleigutaka.Hægt er að velja um tímabundinn leigusamning til eins árs, með 3 mánaða uppsagnarfresti, eða ótímabundinn leigusamning með 6 mánaða uppsagnarfresti. Farið er fram á tryggingu sem nemur þriggja mán..

 • Verð: 140.500 kr
 • Stærð: 90.7m2
 • Herbergi: 3
 • Tegund: Fjölbýli
Nánar

Um okkur

Heimavellir leigufélag býður uppá gott úrval af leiguíbúðum fyrir einstaklínga og fjölskyldur með örugga leigu til langs tíma. Markmið Heimavalla er að bjóða leigjendum uppá persónulega og áhyggjulausa þjónustu.

Þannig svarar félagið eftirspurn á húsnæðismarkaði eftir stöðugleika og öryggi í húsnæðismálum. Félagið byggir á gömlum grunni og starfsfólk félagsins hefur áralanga reynslu af umsjón, útleigu, rekstri og viðhaldi fasteigna.

Heimavellir er leigufélag sem rekið er í anda sambærilegra leigufélaga sem starfrækt hafa verið víða í Evrópu um áratuga skeið, en tilvist slíkra leigufélaga, sem bjóða uppá örugga langtímaleigu sem valkost er mikilvægur og eðlilegur hluti af þroskuðum og heilbrigðum fasteignamarkaði.