FJÁRFESTAR

Heimavellir hf. eiga og reka íbúðarhúsnæði. Félagið býður einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum íbúðir til langtímaleigu á almennum leigumarkaði. Samstæðan telur móðurfélagið Heimavelli hf. og sextán dótturfélög sem halda utan um fasteignir samstæðunnar.