Hér fyrir neðan er listi yfir ALLAR íbúðir í byggingu Á VEGUM Heimavalla:

Boðaþing 14-20, 203 Kópavogur

Fjöldi íbúða: 60

Boðaþing 14-20 eru tvö hús sem eru ætluð 55 ára og eldri og eru staðsett steinsnar frá þjónustumiðstöðinni Boðinn sem Kópavogsbær rekur. Þetta er rólegt og friðsælt umverfi rétt við Elliðavatn og Heiðmörk. Boðaþing 14-20 eru tvö hús og eru 30 íbúðir til leigu í hvoru húsi. Mjög er vandað til húsanna á allan hátt og eru íbúðirnar 2ja – 4ra herbergja. Hverri íbúð fylgir rúmgóð geymsla og bílastæði í upphituðum bílakja..

  • Tegund: Í byggingu
  • Áætluð afhending: Mars og sept 2018
Skoða kynningu